FRÉTTABRÉF JAGUAR E-PACE

Aðalljósin á Jaguar E-PACE eru með margskiptum LED-perum og eru nýjasta afurð sérfræðiþekkingar okkar þegar kemur að háljósum. Þau eru nett og fallega hönnuð auk þess sem hægt er að fá einkennandi tvöföld, J-laga ljós og stefnuljós með raðlýsingu sem aukabúnað.

LED-afturljósin setja sterkan svip á bílinn í myrkri. Kraftmikill afturhluti skapar afgerandi útlit og breiður afturhlerinn hefur verið hannaður til að auðvelda aðgengi að stóru og fjölhæfu farangursrýminu.

FRÉTTABRÉF