SKOÐA GERÐIR

JAGUAR F‑PACE

Í þessum hraðskreiða lúxusjeppa færðu snaggaralega aksturseiginleika og afgerandi útlit í bland við mikið notagildi og sparneytni.


SUV


-Drivetrain: AWD

-VÉL: Diesel/Petrol/Plug-in Hybrid

-FJÖLDI SÆTA: 5

-LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km: Allt niður í 39

-SPARNEYTNI í blönduðum akstri l/100 km: Frá 1,7

JAGUAR F‑PACE

JAGUAR E‑PACE

E‑PACE er fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.


SUV


-Drivetrain: FWD/AWD

-VÉL: Diesel/Petrol/Plug-in Hybrid

-FJÖLDI SÆTA: 5

-LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km: Allt niður í 33

-SPARNEYTNI í blönduðum akstri l/100 km: Frá 1.4

JAGUAR E‑PACE

JAGUAR I‑PACE

Við kynnum fyrsta afkastamikla sportbílinn frá Jaguar sem gengur eingöngu fyrir rafmagni.


SUV


-Drivetrain: AWD

-AFLRÁS: Electric

-FJÖLDI SÆTA: 5

-DRÆGI: 470km

-HLEÐSLA: Með 50 kW hraðhleðslutæki getur I‑PACE náð allt að 63 km drægi á 15 mínútum.

JAGUAR I‑PACE

View WLTP figures XF.
Tölurnar sem gefnar eru upp eru vegna opinberra prófana framleiðanda í samræmi við löggjöf ESB með fullhlaðinni rafhlöðu. Aðeins til samanburðar. Raunverulegar tölur geta verið mismunandi. Tölur um koltvísýring, eldsneytisnotkun, orkunotkun og drægni geta verið mismunandi eftir þáttum eins og aksturslagi, umhverfisaðstæðum, álagi, hjólabúnaði, fylgihlutum, raunverulegri leið og ástandi rafhlöðunnar. Drægnitölur eru byggðar á stöðluðum bíl á staðlaðri leið.

†View F-TYPE figures.
±Birtar tölur eru NEDC-tölur reiknaðar út frá opinberum prófunum hjá framleiðanda. Tölur geta verið mismunandi eftir umhverfi og aksturslagi. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar tölur.

*View WLTP figures E-PACE, F-PACE, I-PACE, XE, XF.
Tölurnar sem gefnar eru upp eru vegna opinberra prófana framleiðanda í samræmi við löggjöf ESB með fullhlaðinni rafhlöðu. Aðeins til samanburðar. Raunverulegar tölur geta verið mismunandi. Tölur um koltvísýring, eldsneytisnotkun, orkunotkun og drægni geta verið mismunandi eftir þáttum eins og aksturslagi, umhverfisaðstæðum, álagi, hjólabúnaði, fylgihlutum, raunverulegri leið og ástandi rafhlöðunnar. Drægnitölur eru byggðar á stöðluðum bíl á staðlaðri leið.