RAFKNÚINN JAGUAR I-PACE TÆKNILÝSING

RAFKNÚINN JAGUAR I-PACE
TÆKNILÝSING

DRÆGI (ALLT AÐ)

470 KM**

Add a Aktu allt að 470 km á fullri hleðslu*. Tala úr WLTP-prófun. Raunveruleg notkun getur gefið aðrar tölur, allt eftir aksturslagi.consisting of one or more sentences.

HLEÐSLUTÍMI

8,5 klukkustundir*

Með 11 kW AC-hleðslubúnaði er hægt að ná fullri hleðslu á aðeins 8,5 klst*. Hentar fullkomlega fyrir næturhleðslu heima við. Tíminn miðast við notkun 11 kW riðstraumshleðslutækis fyrir heimili.

LOSUN

0 Koltvísýringur CO 2

Enginn útblástur.

HRÖÐUN

4,8 sekúndur

Nær hröðun upp á 0–100 km/klst. á 4,8 sek.
I-PACE
EV400 90kWh AWD
I-PACE R-DYNAMIC SE

I-PACE R-DYNAMIC SE

EV400 90kWh AWD

AFKÖST
Hámarkshraði km/klst. 200
Hröðun (sek.) 0–100 km/klst. 4,8
SPARNEYTNI
AFLRÁS
ÞYNGD
DRÁTTUR
FARANGUR Á ÞAKI
MÁL
HÖFUÐRÝMI
FÓTARÝMI
RÚMTAK FARANGURSRÝMIS
HÆÐ FRÁ JÖRÐU
BEYGJURADÍUS

SKOÐA NÁNAR

GERÐIR JAGUAR I-PACE

GERÐIR JAGUAR I-PACE

Skoðaðu alla línuna.
JAGUAR-RAFBÍLL

JAGUAR-RAFBÍLL

Kynntu þér rafakstur.
YFIRLIT

YFIRLIT

Margverðlaunaður alrafknúinn sportbíll.

Bílarnir sem sýndir eru, eru úr Jaguar Global línunni. Tækniupplýsingar, aukabúnaður og framboð eru mismunandi milli markaða og ætti að vera staðfest hjá staðbundnum Jaguar söluaðila. Tölurnar sem gefnar eru upp eru opinberar prófunartölur ESB. Aðeins til samanburðar. Raunverulegar tölur geta verið mismunandi. Ábyrgð á 90 kWh rafhlöðu I-PACE takmarkast við 8 ár eða 160.000 km (hvort sem fyrr verður). Hana má innleysa ef framleiðslugalli kemur í ljós eða ef mæling hjá vottuðum söluaðila Jaguar sýnir að hleðslugeta rafhlöðunnar er komin niður fyrir 70 prósent.
**Skoða tölur úr WLTP-prófun.
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Orkunotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

*Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og hleðslu rafhlöðu, hvernig hleðsla er notuð og lengd hleðslunnar.
Þyngdir endurspegla bíla samkvæmt staðlaðri tæknilýsingu. Aukabúnaður eykur þyngdina. ‡Inniheldur 75 kg ökumann og vökva. ‡‡Inniheldur vökva.

✧Þurrvigt: Mæld með gegnheilum VDA-kubbum (200 mm x 50 mm x 100 mm).

✦Blautvigt: Mæld með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými.