RÉTTINGAR OG MÁLNINGARVERKSTÆÐI

RÉTTINGAR OG MÁLNINGARVERKSTÆÐI

Verkstæðismóttaka fyrir réttingar- og málningarverkstæði Jaguar er opin frá 08:00 – 18:00 alla virka daga.

Réttingar- og málningarverkstæði BL ehf. vinnur undir ströngum gæðakröfum og stöðlum Jaguar . Starfsfólk réttingar- og málningarverkstæðis hefur auk þess hlotið þjálfun í meðhöndlun nýjustu efna og úrlausna til viðgerða á bílunum því einungis þannig er hægt að tryggja gæði viðgerða.

Tjónaviðgerðir

Réttingar- og málningarverkstæði BL ehf. vinnur eftir CABAS-tjónamatskerfinu og sinnir tjónaviðgerðum fyrir viðskiptavini sína frá upphafi verkst til enda. Réttingar- og málningarverkstæði BL ehf. sinnir viðgerðum fyrir öll tryggingafélögin.
TJÓNAVIÐGERÐIR
BÍLALEIGUBÍLAR

BÍLALEIGUBÍLAR

Starfsfólk verkstæðismóttöku BL ehf. sér um að útvega viðskiptavinum bílaleigubíl meðan á viðgerð stendur, bæði fyrir hönd tryggingafélaganna og eins hafa viðskiptavinir okkar aðgang að sérstökum kjörum á bílum frá bílaleigu BL.

Gæði viðgerðarinnar

Réttingar- málningarverkstæði BL ehf. notar eingöngu viðurkennda varahluti frá Jaguar. Með viðurkenndum varahlutum er auðveldast að tryggja gæði viðgerðarinnar og öryggi bílsins.
GÆÐI VIÐGERÐARINNAR