ÞJÓNUSTA

Sérfræðingar okkar, háþróuð verkfæri, upprunalegir varahlutir og rafræn ástandsskoðun (eVHC) tryggja að ferð þín haldi áfram áreynslulaust.
ÞJÓNUSTA

ÞÍN STUND. ÞINN VILJI.

Áætlanir þínar ganga fyrir þegar bíllinn þinn þarfnast viðhalds eða viðgerðar. Við bjóðum:


  • Sækjum og skiluðum bílnum á staðsetningu að eigin vali1.
  • Bráðabirgðabíl2.
  • Afslappandi biðsvæði og vinnuaðstöðu með ókeypis þráðlausu neti meðan þú bíður.

SNJÖLL ÞJÓNUSTA

Sérsniðin nákvæmni. Sveigjanleg þjónustutímabil eru reiknuð út frá aksturslagi og aðstæðum.

Nærmynd af grilli á Jaguar XF

PANTA ÞJÓNUSTU

Haltu bílnum þínum í toppstandi. Við bjóðum sveigjanlega þjónustu sem innifelur fría ástandsskoðun.
RAFRÆN ÁSTANDSSKOÐUN

RAFRÆN ÁSTANDSSKOÐUN

Sérfræðingar í þjónustu. Nýjustu greiningartækni. Heildarmat á Jaguar bílnum þínum.
ÞJÓNUSTUSAGA Á NETINU

ÞJÓNUSTUSAGA Á NETINU

Ef bíllinn þinn er framleiddur eftir júlí 2013 getur þú nálgast alla þjónustusögu hans.
Jaguar I-PACE – nærmynd ofan á vélarhlíf

ÞJÓNUSTUÁÆTLANIR

Þægileg og hagkvæm þjónusta. Hafðu samband við söluaðila þinn og fáðu þjónustuáætlun sem hentar þér.

FRAMLENGD VERND

Undirbúðu og verndaðu bílinn þinn. Framlengd vernd er sérsniðin þjónusta fyrir Jaguar bíla sem eru eldri en þrjú eða fimm ár.

1 Fyrir nánari skilmála og skilyrði, hafðu samband við söluaðila.

2 Aðgengi getur verið mismunandi eftir söluaðilum.