Í Jaguar-tengiltvinnbílum er tækni til að skipta hnökralaust á milli rafmótors og bensínvélar og þannig er hægt að nota það sem hentar best hverju sinni.
Tengiltvinnbíla má hlaða með heimahleðslustöð, heimilisinnstungu og á mörgum almennum hleðslustöðum sem finna má til dæmis við líkamsræktarstöðvar, verslunarmiðstöðvar og bensínstöðvar.
Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna, varahluta og aukahluta, sem leiðir til þess að reglulegar breytingar eiga sér stað. Við áskiljum okkur rétt til að framkvæma slíkar breytingar án frekari fyrirvara.
*Opinber tölfræði um eldsneytisnotkun F-PACE tengiltvinnbíls í l/100 km: Blandaður akstur: 1.7††. NEDC2, losun koltvísýrings: 39g/km. Drægi á rafmagni: Allt að 65 km. Opinber tölfræði um eldsneytisnotkun E-PACE tengiltvinnbíls í l/100 km: Blandaður akstur: 1,4 - 1,6. NEDC2, losun koltvísýrings: 31g/km. Drægi á rafmagni: Allt að 62 km. Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og uppsettum aukahlutum. Drægi á rafmagni byggist á framleiðsluökutæki á staðlaðri leið. Drægi er mismunandi og veltur á ástandi ökutækis og rafhlöðu.
†Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Niðurstöður um losun koltvísýrings og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.
Skoðaðu niðurstöður F-PACE úr WLTP-prófun
Skoðaðu niðurstöður E-PACE úr WLTP-prófun
WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila niðurstöðum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Með henni eru bílar með aukabúnaði prófaðir ásamt bílum þar sem prófanir og akstursstillingar eru krefjandi.
††Skoðaðu niðurstöður I-PACE úr WLTP-prófun
WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila niðurstöðum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Með henni eru bílar með aukabúnaði prófaðir ásamt bílum þar sem prófanir og akstursstillingar eru krefjandi.
1 Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, þ.m.t. hleðslustöðu og -tíma rafhlöðunnar, hitastigi rafhlöðunnar og raunverulegri notkun.
2 Eldsneytisnotkun: Á ekki við. Losun koltvísýrings: 0 (g/km). Drægi á rafmagni: Allt að 470 km. Drægi á rafmagni byggist á framleiðsluökutæki á staðlaðri leið. Drægi er mismunandi og veltur á ástandi ökutækis og rafhlöðu, leiðinni sem ekin er, umhverfisaðstæðum og aksturslagi. Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og uppsettum aukahlutum.
3 Losun koltvísýrings, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og uppsettum aukahlutum.